Satoshi Ōmura sem fékk Nóbelsverðlaun fyrir að finna og þróa Ivermectin (sjá “Saga Ivermectins“) er einn af höfundum vandaðrar skýrslu um gagnsemi Ivermectin gagvart Covid. Skýrslan er einnig sögulegt ágrip um það sem hefur verið að gerast frá því að Covid veirunnar varð vart og hvaða ráð hafa verið notuð gegn henni.
http://jja-contents.wdc-jp.com/pdf/JJA74/74-1-open/74-1_44-95.pdf